Konfektið okkar í 90 ár

Jólakonfekt Nóa Siríus er ómissandi á borðum landsmanna um jólin. Í ár er 90 ára afmæli Nóa Siríus og var því tilefnið sérstaklega kærkomið í ár.

Hero
Hero

grafísk hönnun

framleiðsla

hugmyndavinna

textasmíði

Það þekkja allir jólakonfektið frá Nóa Siríus. Í tilefni 90 ára afmælis Nóa var ákveðið að halda yfirbragði herferðarinnar og efnisins alls sígildu og með tilvísun í fyrri tíma með smekklega teiknuðum molum sem undirstrika hinn klassíska karakter Nóa Siríus. 

„Það sem skýrir fyrst og fremst þessar vinsældir Nóa konfekts í öll þessi ár eru gæði molanna. Okkur eru verulega umhugað um að gæðin skíni í gegn í hverjum konfektmola.“

Birna María Másdóttir, markaðsstjóri Nóa Síríus

Þórunnartún 2
105 Reykjavík

TVIST á Instagram
TVIST á Facebook

Hefur þú áhuga á samstarfi?

Við erum alltaf til í gott kaffispjall

© Tvist ehf.

Allur réttur áskilinn